Skoða skjöl fyrir Microsoft Word, Excel og PowerPoint
Þú getur skoðað Microsoft Office skjöl með Quickoffice, eins og Word-skjöl, Excel-
skjöl eða PowerPoint-kynningar.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Quickoffice
.
Opna skrá
Veldu minnið þar sem skráin er geymd, vafraðu yfir í rétta möppu og veldu skrána.
Flokkun skráa
Veldu
Valkostir
>
Raða eftir
.
Senda skrár í samhæft tæki
Veldu
og sendiaðferð.
Forritið styður ekki öll snið eða valkosti.