
Tækjastika fyrir RealPlayer
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
RealPlayer
.
154 Önnur forrit

Eftirfarandi tákn kunna að vera á tækjastikunni í Myndskeiðum,
Straumspilunartenglum og Nýlega spilaðar skrár:
Senda — Til að senda myndskeið eða straumspilunartengil.
Spila — Spila myndskeið eða myndstraum.
Eyða — Eyða myndskeiði eða straumspilunartengli.
Fjarlægja — Til að fjarlægja skrá af nýlega spiluðum lista.