
Að skoða og flokka skrár
Veldu > .
Veldu úr eftirfarandi:
Myndir/myndsk. — Til að skoða myndir á myndskjánum og myndskeið í
Kvikmyndabankanum.
Lög — Til að opna Tónlistarspilarann.
Hljóðskrár — Til að hlusta á hljóðskrá.
Aðrar skrár — Til að skoða kynningar.
86 Gallerí

Opna skrá
Veldu skrá af listanum. Myndskeið og skrár á .ram sniði er hægt að opna og spila í
Kvikmyndabankanum og tónlistar- og hljóðskrár í Tónlistarspilaranum.