
Myndir og myndskeið skoðuð
Veldu > og
Myndir/myndsk.
.
Myndunum og myndskeiðunum er raðað eftir dagsetningu og tíma.
Til að opna skrá velurðu hana af listanum. Notaðu hljóðstyrkstakkann til að stækka
myndina.
Til að prenta myndir á samhæfum prentara velurðu
Valkostir
>
Prenta
.
Til að breyta myndskeiði eða mynd skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
.
Veldu
Valkostir
>
Nota skrá
og svo úr eftirfarandi:
Sem veggfóður — Nota myndina sem veggfóður á heimaskjánum.
Sem myndhringingu — Nota myndina sem almenna hringimynd.
Setja við tengilið — Nota myndina sem hringimynd tengiliðs.
Tækjastikan auðveldar þér að velja algengar aðgerðir með myndum, myndskeiðum
og möppum.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
Senda — Senda mynd eða myndskeið.
Breyta — Breyta mynd eða myndskeiði.
Eyða — Eyða mynd eða myndskeiði.