
Sjónvarpsúttak
Þú getur skoðað myndirnar þínar og myndskeiðin í samhæfu sjónvarpi.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
.
Til að geta skoðað myndir og myndupptökur í samhæfu sjónvarpi skaltu nota Nokia
myndsnúru.
Áður en þú getur skoðað myndir og myndskeið í sjónvarpinu þarftu e.t.v. að
skilgreina sjónvarpskerfið (PAL eða NTSC) og myndhlutfall sjónvarps
(breiðtjaldssjónvarp eða venjulegt).
Veldu sjónvarpskerfi og myndhlutfall
Veldu
Sími
>
Aukabúnaður
>
Sjónvarp út
.
Ekki er hægt að nota sjónvarpið sem myndglugga myndavélarinnar í TV-út stillingu.
Skoða myndir og spila myndskeið í sjónvarpi
1 Tengdu Nokia Video-út tengisnúruna við myndbandsinnstunguna í samhæfu
sjónvarpi.
2 Tengdu hinn enda Nokia Video-tengisnúrunnar við Nokia AV-innstunguna á
tækinu þínu.
3 Þú gætir þurft að velja snúrustillinguna.
4 Veldu > , og mynd eða myndskeið.
88 Gallerí

Myndirnar eru sýndar á myndskjánum og myndskeiðin eru spiluð í RealPlayer.
Allt hljóðefni, þar með talin símtöl í gangi, víðóma hljómur myndskeiða, takkatónar
og hringitónar, spilast í gegnum sjónvarpið. Hægt er að nota hljóðnema tækisins.
Myndin birtist í fullri skjástærð í sjónvarpinu. Ef mynd er opnuð á
smámyndaskjánum á meðan hún er skoðuð í sjónvarpinu er ekki hægt að stækka
hana.
Þegar þú veldur myndskeið er það spilað á skjá tækisins og á sjónvarpsskjánum.
Hægt er að skoða kyrrmyndir sem skyggnusýningu í sjónvarpinu. Allt innihald
albúms eða merktar kyrrmyndir birtast í fullri skjástærð í sjónvarpinu.
Gæði sjónvarpsmyndar geta verið misjöfn ef upplausnin í tækjunum er mismunandi.
Þráðlaus útvarpsmerki, svo sem innhringingar, geta valdið truflunum á
sjónvarpsmyndinni.
Gallerí 89