Uppfærsla símahugbúnaðar í tölvu
Þú getur notað tölvuforritið Nokia Ovi Suite til að uppfæra hugbúnað símans. Þú
þarft samhæfa tölvu, háhraða-internettengingu og samhæfa USB-gagnasnúru til að
tengja símann við tölvuna.
Á www.nokia.com/software er hægt að hlaða niður Nokia Ovi Suite forritinu og fá
nánari upplýsingar um það.