
Síðustu símtöl
Hægt er að skoða upplýsingar um nýleg símtöl.
Veldu
Valmynd
>
Notk.skrá
og
Síðustu símtöl
.
Skoðaðu ósvöruð, móttekin og hringd símtöl
Veldu
Ósvöruð símtöl
,
Móttekin símtöl
eða
Hringd símtöl
.
Ábending: Til að opna lista á heimaskjánum yfir númer sem hringt hefur verið í
skaltu ýta á hringitakkann.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Vista í Tengiliðum — Vistaðu símanúmer á lista yfir nýleg símtöl í tengiliðum.
Hringt úr tækinu 51

Hreinsa lista — Hreinsa lista yfir nýleg símtöl.
Eyða — Eyddu færslu á valda listanum.
Stillingar — Veldu
Líftími skrár
og hve lengi upplýsingar samskipti eru vistuð í
skránni. Ef
Engin notkunarskrá
er valið vistast engar upplýsingar í skránni.