
Símtal í bið
Þegar símtal er í bið (sérþjónusta) geturðu svarað hringingu á meðan þú ert í öðru
símtali.
Virkjaðu símtal í bið
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtöl
>
Símtal í bið
.
Svaraðu símtali í bið
Ýttu á hringitakkann. Fyrsta símtalið er sett í bið.
Skipta á milli símtals í gangi og símtals í bið
Veldu
Valkostir
>
Víxla
.
Hringt úr tækinu 43

Tengja símtalið í bið við símtalið sem er í gangi
Veldu
Valkostir
>
Færa
. Þú aftengir sjálfa(n) þig úr símtölunum.
Bindur enda á símtal
Ýttu á hætta-takkann.
Enda bæði símtöl
Veldu
Valkostir
>
Slíta öllum símtölum
.