
Fáðu umferðar- og öryggisupplýsingar
Auktu akstursöryggi þitt með rauntíma upplýsingum um umferðartafir,
akreinaleiðsögn og hámarkshraða ef slík þjónusta er tiltæk í viðkomandi landi eða
landssvæði.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Akstur
.
Kort 115

Sjáðu umferðartafir á kortinu
Í akstursleiðsögn velurðu
Valkostir
>
Upferðaruppl.
. Tafirnar eru sýndar með
þríhyrningum og strikum.
Uppfærðu umferðarupplýsingar
Velja skal
Valkostir
>
Upferðaruppl.
>
Uppfæra umferðaruppl.
.
Við undirbúning ökuferðar geturðu stillt tækið þannig að það forðist umferðartafir
eða vegavinnukafla á leiðinni.
Forðast skal umferðartafir
Á aðalskjánum velurðu >
Leiðsögn
>
Velja aðra leið v. umferð.
Viðvörun:
Hægt er að sýna staðsetningu hraða-/öryggismyndavéla á leið þinn í leiðsögninni,
ef sá eiginleiki er gerður virkur. Í sumum lögsögum er bannað að nota eða eða
takmarka upplýsingar um staðsetningu hraða-/öryggismyndavéla. Nokia er ekki
ábyrgt fyrir nákvæmni eða afleiðingum af notkun upplýsingar um staðsetningu
hraða-/öryggismyndavéla.