Nokia X6 00 - Finna staði

background image

Finna staði

Með Kortum getur þú fundið staði og þjónustu.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Leita

.

1 Veldu leitarreitinn og sláðu inn leitarorð á borð við götuheiti eða póstnúmer.

2 Veldu . Veldu til að hreinsa leitarreitinn.
3 Veldu atriði úr niðurstöðulistanum sem birtist.

Staðurinn birtist á kortinu. Til að skoða á kortinu aðra staði af listanum yfir

leitarniðurstöður, skaltu velja eina af örvunum við hlið upplýsingasvæðisins

( ).

Fara aftur í niðurstöðulistann

Veldu

Listi

.

Leita að mismunandi stöðum í nágrenninu

Veldu

Leita í flokkum

og flokk, t.d. verslun, gisting eða samgöngur.

Ef ekkert finnst skaltu athuga hvort leitarorðin eru rétt stafsett. Ef vandræði eru með

nettenginguna getur það einnig haft áhrif á niðurstöður vefleitar.

Kort 109

background image

Til að spara gagnaflutningsfjöld er einnig hægt aða fá leitarniðurstöður án virkrar

internettengingar, ef þú ert með kort af leitarsvæðinu vistað á tækinu.