Nokia X6 00 - Leiðaráætlun

background image

Leiðaráætlun

Skipuleggðu ferðina þína og búðu til leiðina og skoðaðu hana á kortinu áður en þú

leggur af stað.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Staðsetning

.

Leið búin til

1 Bankaðu í staðsetningu upphafspunktsins. Til að leita að heimilisfangi eða stað

skaltu velja

Leita

.

2 Bankaðu í upplýsingasvæði staðsetningarinnar ( ).
3 Veldu

Bæta við leið

.

4 Ef þú vilt bæta við öðrum leiðarpunkti skaltu velja

Nýr leiðarpunktur

og

viðeigandi valkost.

Breyta röð leiðarpunkta

1 Velja leiðarpunkt.

2 Veldu

Færa

.

Kort 117

background image

3 Bankaðu á staðinn sem þú vilt færa leiðarpunktinn á.
Breyta staðsetningu leiðarpunkts

Bankaðu í leiðarpunktinn og veldu

Breyta

og viðeigandi valkost.

Skoða leiðina á kortinu

Veldu

Sýna leið

.

Leiðsögn til áfangastaðar

Veldu

Sýna leið

>

Valkostir

>

Keyra af stað

eða

Byrja að ganga

.

Stillingum fyrir leið breytt

Leiðarstillingar hafa áhrif á leiðsögn og það hvernig leiðin er birt á kortinu.
1 Í leiðaráætlunarskjá skaltu opna flipann Stillingar. Til að komast á

leiðaráætlunarskjáinn frá leiðsagnarskjánum skaltu velja

Valkostir

>

Leiðarp.

eða

Leiðarpunktalisti

.

2 Stilltu ferðamátann á

Aka

eða

Ganga

. Ef þú velur

Ganga

er litið á einstefnugötur

sem venjulegar götur og hægt er að nota göngustíga og leiðir í gegnum til

dæmis garða og verslunarmiðstöðvar.

3 Veldu viðeigandi valkost.
Veldu göngusnið

Opnaðu flipann Stillingar og veldu

Ganga

>

Kjörleið

>

Götur

eða

Bein lína

.

Bein

lína

er gagnlegt í vegleysum, þar sem það sýnir gönguáttina.

Fljótlegri eða styttri ökuleið notuð

Opnaðu flipann Stillingar og veldu

Aka

>

Leiðarval

>

Fljótlegri leið

eða

Styttri

leið

.

118 Kort

background image

Fínstillt ökuleið notuð

Opnaðu flipann Stillingar og veldu

Aka

>

Leiðarval

>

Fínstillt

. Fínstillta ökuleiðin

sameinar kosti bæði styttri og fljótlegri leiðar.

Einnig er hægt að velja að leyfa eða forðast til dæmis hraðbrautir, gjaldskylda vegi

og ferjur.