
Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu
Sjáðu núverandi staðsetningu þína á kortinu og flettu milli borga og landa á kortum.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Staðsetning
.
merkir núverandi staðsetningu þína ef hún er tiltæk. Þegar tækið þitt er að leita
að staðsetningunni þinni blikkar . Ef staðsetningin þín er ekki tiltæk sýnir
síðustu þekktu staðsetninguna þína.
Ef eingöngu staðsetning byggð á auðkenni endurvarpa er tiltæk sýnir rauður baugur
í kringum staðsetningartáknið svæðið sem þú gætir verið á. Á þéttbýlum svæðum
er staðsetningarmatið nákvæmara og rauði baugurinn er minni þar en á strjálbýlum
svæðum.
Kortið skoðað
Dragðu kortið með fingri. Kortið snýr sjálfgefið í norður.
Kort 105

Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður
Veldu .
Stækka eða minnka.
Veldu + eða -.
Ef þú flettir upp á svæði sem kortin sem eru á tækinu þínu ná ekki yfir og þú ert með
virka gagnatengingu er nýjum kortum hlaðið sjálfkrafa niður.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.