
Myndavél
Tvær myndavélar eru í tækinu, myndavél með hárri upplausn aftan á tækinu og
myndavél með minni upplausn framan á því. Hægt er að nota báðar myndavélarnar
til að taka myndir og taka upp hreyfimyndir.
Þetta tæki styður 2592x1944 punktar myndupplausn. Myndupplausnin í þessari
handbók getur virst önnur.