
Að myndatöku lokinni
Eftir myndatöku skaltu velja úr eftirfarandi valkostum (aðeins í boði ef þú hefur valið
Valkostir
>
Stillingar
>
Sýna teknar myndir
>
Já
):
— Til að senda mynd í margmiðlunarskilaboðum, tölvupósti eða með
tengiaðferðum, svo sem Bluetooth-tengingu.
Til að senda myndina til aðilans sem þú ert að tala við velurðu
meðan á símtali
stendur.
— Til að eyða myndinni.
Myndavél 93

Til að nota myndina sem veggfóður á heimaskjánum velurðu
Valkostir
>
Nota
mynd
>
Sem veggfóður
.
Til að stilla myndina sem sjálfgefna hringimynd sem birtist alltaf þegar talað er í
símann velurðu
Valkostir
>
Nota mynd
>
Sem myndhringingu
.
Til að tengja myndina við tengilið velurðu
Valkostir
>
Nota mynd
>
Setja við
tengilið
.
Til að fara aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd skaltu ýta á
myndatökutakkann.