
Að hreyfimyndatöku lokinni
Eftir upptöku myndskeiðs skaltu velja úr eftirfarandi af valkostum (aðeins hægt ef
þú hefur valið
Valkostir
>
Stillingar
>
Sýna myndskeið
>
Já
):
— Til að spila myndskeiðið sem þú varst að taka upp.
— Til að eyða myndskeiðinu.
Til að senda myndskeiðið til aðilans sem þú ert að tala við velurðu
Valkostir
>
Senda til viðmælanda
meðan á símtali stendur.
98 Myndavél

Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í myndgluggann og taka upp nýtt
myndskeið.