
Dagsetningarsnið — Til að velja dagsetningarsnið.
Skiltákn fyrir dagsetn. — Til að velja táknið sem skilur að daga, mánuði og ár.
Tímasnið — Til að velja tímasnið.
Skiltákn fyrir tíma — Til að velja táknið sem skilur að klukkutíma og mínútur.
Útlit klukku — Til að velja klukkutegund.
Vekjaratónn — Til að velja vekjaratón.
Tími blunds — Til að stilla á blund.
158 Stillingar

Virkir dagar — Til að velja virka daga. Til dæmis er hægt að láta vekjaraklukkuna
hringja einungis á virkum morgnum.
Sjálfvirk tímauppfærsla — Stilla tækið á sjálfkrafa uppfærslu tíma, dagsetningar
og tímabeltis. Ekki er víst að boðið sé upp á þessa sérþjónustu í öllum símkerfum.