
Útliti tækisins breytt
Hægt er að nota þemu til að breyta skjámyndinni, svo sem bakgrunnsmynd og
útliti aðalvalmyndar.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin stillingar
>
Þemu
.
Þema forskoðað
Veldu
Almennt
, flettu að þema og bíddu í nokkrar sekúndur.
Virkja þema
Veldu
Valkostir
>
Velja
.
Breyta uppsetningu aðalvalmyndar
Veldu
Valmynd
.
Breyta útliti heimaskjás
Veldu
Heimaskjásþema
.
Stillingar tækisins sérsniðnar 77

Stilla mynd eða skyggnusýningu sem bakgrunn á heimaskjá
Veldu
Veggfóður
>
Mynd
eða
Skyggnusýning
.
Breyta myndinni sem birtist á heimaskjánum þegar innhringing berst
Veldu
Myndhringing
.