
Staðsetning loftneta
Í tækinu kunna að vera innri og ytri loftnet. Forðast skal óþarfa snertingu við
loftnetið þegar verið er að senda eða taka á móti. Snerting við loftnet hefur áhrif á
sendigæði og getur valdið því að tækið noti meiri orku og getur minnkað líftíma
rafhlöðu þess.
Tækið þitt 33

Farsímaloftnet
Loftnet fyrir Bluetooth og
þráðlaust staðarnet
GPS-loftnet