Stillingar fyrir skynjara og skjásnúningur
Þegar skynjarar tækisins eru ræstir er hægt að stjórna tilteknum aðgerðum með því
að snúa tækinu.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Skynjarastill.
.
Veldu úr eftirfarandi:
Skynjarar — Til að ræsa skynjarana.
Tækið þitt 35
Snúningsstjórnun — Veldu
Slökkva á hringingum
og
Kveikja á blundi
til að
taka hljóð af símhringingum eða láta vekjarann blunda með því að snúa tækinu
þannig að skjárinn vísi niður. Veldu
Sjálfvirk snún. skjás
til að snúa því sem birt er
á skjánum sjálfvirkt þegar tækinu er snúið til vinstri eða til baka í lóðrétta stöðu.
Ekki er víst öll forrit og aðgerðir símans styðji snúning á því sem birt er á skjánum.