
Uppsetning tækis
Forritið Uppsetning síma býður til dæmis upp á eftirfarandi:
•
Val á svæðisstillingum, svo sem tungumáli tækisins.
•
Flutning gagna frá gamla tækinu.
•
Að stillingar tækisins séu sérsniðnar.
•
Uppsetningu tölvupósts.
•
Ovi-þjónusta ræst.
Þegar þú kveikir á tækinu í fyrsta sinn opnast forritið Uppsetning síma. Til að opna
forritið síðar velurðu
Valmynd
>
Forrit
>
Upps. síma
.