
Miðlunartakki
Til að opna forrit eins og tónlistarspilarann eða vafrann velurðu miðlunartakkann
( ) til að opna miðlunarstikuna og velur forritið.
Ábending: Haltu fingrinum á tákninu til að sjá heiti forritsins. Lyftu fingrinum til
að opna forritið. Einnig er hægt að renna fingrinum frá tákninu.