Tökkum og snertiskjá læst eða þeir teknir úr lás
Hægt er að læsa tækinu til að ekki sé ýtt óvart á takka, til dæmis þegar tækið er í
vasa þínum eða tösku.
Renndu til lásnum.
Þegar skjárinn og takkarnir eru læstir er slökkt á skjánum og takkarnir virka ekki.
Skjárinn og takkarnir kunna að læsast sjálfkrafa ef hvorugt er notað í tiltekinn tíma.
16 Tækið tekið í notkun
Breyttu stillingunum fyrir sjálfvirka læsingu takka og skjás.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Sjálfv. takkavari
og
viðeigandi valkost.