Takkar og hlutar
1 - Eyrnatól
2 – Snertiskjár
3 – Valmyndartakki
4 – Hringitakki
5 - Ljósnemi
6 – Aukamyndavél
7 – Miðlunartakki
8 - Nálægðarnemi
9 – Hætta-takki
10 Tækið tekið í notkun
10 - Rofi
11 - Tengi við hleðslutæki
12 – Nokia AV-tengi (3.5 mm)
13 – Micro-USB-tengi
14 – Hljóðstyrks/aðdráttartakki
15 – Myndavélarlinsa
16 – Takkalás
17 – Myndatökutakki
18 – Hljóðnemi
19 – Flass
20 – Hátalarar
21 – Rauf fyrir SIM-kort
Tækið kann að hitna við líkt og myndsímtöl og háhraðagagnatengingar notkun í
lengri tíma. Það er í flestum tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið ekki vinna rétt skaltu
fara með það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.
Ekki þekja svæðið ofan við snertiskjáinn, t.d. með plasthlíf eða borða.
Tækið tekið í notkun 11