
Tónlistarspilari
Tónlistarspilarinn styður skráarsnið eins og AAC, AAC+, eAAC+, MP3 og WMA.
Tónlistarspilarinn styður þó ekki öll skráarsnið eða öll afbrigði skráarsniða.
Einnig er hægt að nota tónlistarspilarann til að hlusta á netvarp. Netvarp er aðferð
við að flytja hljóð- eða myndefni á internetinu með RSS eða Atom-tækni í farsíma
og tölvur.