
SIM-tengiliðir
Fjöldi tengiliða sem hægt er að vista á SIM-korti er takmarkaður.
Birta tengiliði sem vistaðir eru á SIM-kortinu á tengliðalistanum
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengiliðir sem birtast
>
SIM-minni
.
Ekki er víst að númerin sem eru vistuð á tengiliðalistanum séu sjálfkrafa vistuð á
SIM-kortinu.
Afrita tengiliði á SIM-kortið
Flettu að tengilið og veldu
Valkostir
>
Afrita
>
SIM-minni
.
62 Tengiliðir

Veldu sjálfgefið minni sem á að vista nýja tengiliði í
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Sjálfgefið minni vistunar
>
Minni símans
eða
SIM-minni
.
Tengiliðir sem eru vistaðir í minni tækisins geta innihaldið fleiri en eitt símanúmer
auk myndar.