Nokia X6 00 - Ítarlegar stillingar fyrir þráðlaust staðarnet

background image

Ítarlegar stillingar fyrir þráðlaust staðarnet

1 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Nettengileiðir

.

2 Opnaðu hóp aðgangsstaða sem inniheldur þráðlausa aðgangsstaðinn og veldu

þráðlausa aðgangsstaðinn sem óskað er eftir.

Einnig er hægt að skilgreina ítarlegar stillingar fyrir þráðlaust net þegar nýr

aðgangsstaður er búinn til.

3 Veldu

Valkostir

>

Frekari stillingar

og tilgreindu eftirfarandi:

IPv4 stillingar — Sláðu inn IP-tölu tækisins, IP-tölu undirnetsins, sjálfgefna gátt

og IP-tölur aðal- og aukanafnamiðlara. Hafðu samband við internetþjónustuveituna

til að fá þessi vefföng.

IPv6 stillingar — Tilgreindu gerð vistfangs nafnamiðlarans.

Tilfallandi staðarnet (aðeins fyrir Beintenging) — Hægt er að slá inn rásarnúmer

(1-11) handvirkt með því að velja

Notandi tilgreinir

.

Slóð staðgengilsmiðlara — Sláðu inn vistfang proxy-miðlarans.

Númer staðgengilsgáttar — Sláðu inn númer proxy-gáttarinnar.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.