Nokia X6 00 - Öryggisstillingar fyrir 802.1x og WPA/WPA2

background image

Öryggisstillingar fyrir 802.1x og WPA/WPA2

Skilgreina 802.1x eða WPA/WPA2 öryggisstillingar ef önnur hvor var valin sem

öryggisstilling fyrir þráðlaust net.
1 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Nettengileiðir

.

2 Opnaðu hóp aðgangsstaða sem inniheldur þráðlausa aðgangsstaðinn og veldu

þráðlausa aðgangsstaðinn sem óskað er eftir.

Einnig er hægt að skilgreina 802.1x eða WPA/WPA2 öryggisstillingar þegar nýr

aðgangsstaður fyrir þráðlaust net er búinn til.

3 Veldu

Öryggi þráðl. staðarnets

>

WPA/WPA2

eða

802.1x

.

4 Veldu

Öryggisstillingar

>

WPA/WPA2

>

EAP

til að nota EAP-viðbót eða

Forstilltur lykill

til að nota lykilorð. Slá þarf inn sama lykilorð í

aðgangsstaðatækið fyrir þráðlausa staðarnetið.

Ef þú valdir

EAP

þarftu að tilgreina Still. fyrir EAP-viðbætur samkvæmt

fyrirmælum þjónustuveitunnar.

Tengingar í WPA2 aðeins stilling eiga eingöngu við tæki sem styðja WPA2.

Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.

128 Tengingar