
Öryggisstillingar fyrir WEP
Skilgreina WEP-öryggisstillingar ef WEP-dulkóðun var valin sem öryggisstilling fyrir
þráðlaust staðarnet.
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Nettengileiðir
.
2 Veldu hóp aðgangsstaða sem inniheldur þráðlausa aðgangsstaðinn og veldu
þráðlausa aðgangsstaðinn sem óskað er eftir.
Tengingar 127

Einnig er hægt að skilgreina WEP-öryggisstillingar þegar nýr aðgangsstaður er
búinn til.
3 Veldu
Öryggi þráðl. staðarnets
>
WEP
.
4 Veldu
Öryggisstillingar
og tilgreindu eftirfarandi:
WEP-lykill í notkun — Veldu lykilnúmer WEP-dulkóðunarstaðalsins. Hægt er
að búa til allt að fjóra WEP-lykla. Velja verður sömu stillingar í
aðgangsstaðatækinu fyrir þráðlausa staðarnetið.
Gerð sannvottunar — Veldu
Opin
eða
Samnýtt
fyrir sannvottunina á milli
tækisins og aðgangsstaðatækisins.
Stillingar WEP-lykils — Sláðu inn
WEP-dulkóðun
(lengd lykilsins),
Snið WEP-
lykils
(
ASCII
eða
Sextánskt
), og
WEP-lykill
(WEP-lyklagögnin á völdu sniði).