
Lokað á tæki
Þú getur hindrað að tæki komi á Bluetooth tengingu við þitt tæki.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Bluetooth
.
Loka á tæki
Á Pöruð tæki flipanum, skaltu fletta að tæki sem þú vilt loka á og velja
Valkostir
>
Loka fyrir
.
Opna fyrir tæki
Á Útilokuð tæki flipanum, skaltu fletta að tæki sem þú vilt loka á og velja
Valkostir
>
Eyða
.
Opna fyrir öll tæki sem hefur verið lokað á
Veldu
Valkostir
>
Eyða öllum
.
134 Tengingar

Ef þú hafnar beiðni um pörun frá öðru tæki er spurt hvort þú viljir loka á allar beiðnir
sem kunna að koma um tengingar frá þessu tæki. Ef sú fyrirspurn er samþykkt er
tækinu bætt á lista yfir útilokuð tæki.