
Sjálfvirkur innsláttur
Þegar kveikt er á skynjurum og sjálfvirkum snúningi í tækinu skiptist sjálfkrafa á
milli takkaborðs á öllum skjánum í víðmynd og takkaborðs með bók- og tölustöfum
í skammmynd.
Gerðu eftirfarandi til að kveikja á skynjurunum og sjálfvirkum snúningi:
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Skynjarastill.
>
Skynjarar
>
Á
.
2 Veldu
Snúningsstjórnun
>
Sjálfvirk snún. skjás
.